Óhæfur ráðherra

Hvað á að gera við ráðherra sem er ekki hæfur að gæta hagsmuni Íslendinga og lympast niður eins og hræddur krakki þegar erlent stórveldi sýnir klærnar?

Svar: Að draga hann fyrir Landsdóm fyrir vanrækslu


mbl.is Steingrímur: Íslendingar munu borga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er alvarlegt mál. Ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst því yfir að við munum greiða.  Forsetiin sjálfur hefur og margsagt það. Alþingi hefur samþykkt að greiða reikninginn, meira að segja lögfest það.  Hver er úti að aka hér????

Skellur (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 22:14

2 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Málið er ósköp einfalt.

Við eigum að borga allt sem við skuldum.

Við eigum hinsvegar EKKI að borga það sem við skuldum KANNSKI.

Ólafur Jóhannsson, 18.9.2010 kl. 22:34

3 identicon

Samkvæmt lögum nr 96 frá 2009, samþykktum á alþingi og undirrituð af forseta, þá skuldum við þetta.

Lubbi (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 23:13

4 Smámynd: Jónas Jónasson

Mér finnst ekkert að því að borga þetta svo framarlega sem við göngum ekki í ESB.

Jónas Jónasson, 18.9.2010 kl. 23:31

5 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Lubbi, ég veit ekki betur en að Bretar og Hollendingar hafi hafnað þeim samningi... þess vegna er þessi staða uppi núna.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.9.2010 kl. 23:54

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er eitthvað stórkostlegt sem ekki er í lagi Steingrímur er ekki sá Steingrímur sem hann var, þegar hann komst til valda þá breyttist hann á augabragði í strengjabrúðu mafíunnar!

Sigurður Haraldsson, 19.9.2010 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Jóhannsson

Höfundur

Ólafur Jóhannsson
Ólafur Jóhannsson

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband