3.6.2010 | 16:57
Skrýtinn dómur
Ég skil nú ekki af hverju þessi ágæta kona er að fá dóm fyrir hórmang.
Ég stóð í þeirri meiningu að allar konur sem tengdust vændisstarfssemi væru fórnarlömb illsku karlmanna sem hrepptu þær í mansal og kynlífsánauð.
Getur verið að það sé einhver undantekning frá því?!
Dómur yfir Catalinu þyngdur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Jóhannsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af Hæstiréttur.is:
"X var ennfremur gefið að sök mansal með því að hafa, í þeim tilgangi að notfæra sér E kynferðislega, með ólögmætum blekkingum fengið hana til landsins undir því yfirskyni að hún væri að koma í frí, hýst hana, þar sem X neyddi E til að stunda vændi með því að hóta henni lífláti og líkamsmeiðingum og með því að taka af henni fatnað og skilríki"
"Var styrkleiki þeirra mikill. Brotavilji X var talinn einbeittur og átti hún sér engar málsbætur."
Nei, veistu, mér finnst þetta ekki skrítinn dómur. Þeir sem vilja lesa dóminn nánar geta gert það hér: http://haestirettur.is/domar?nr=6678.
Elísabet (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 17:38
já það er ekki sama hvorf um er að ræða hvíta karlmenn frá Litháen eða svarta kerlingu frá mið Afríku. Þeir fengu miklu þyngri dóma fyrir miklu minni glæp og reyndar dæmdir á mjög vafasömum forsendum vegna þess að femínistar fóru hamförum.
Í þessu máli hefur hinsvegar ekki heyrst eitt orð frá femínistum enda gerandinn kona og það svört í þokkabót, þetta passar ekki við staðalímyndina að karlmenn séu skepnur, nauðgarar og kynferðisglæpamenn en konur aðeins fórnarlömb!
Óskar, 3.6.2010 kl. 17:46
Femínistarnir eru örugglega að velta fyrir sér hvaða illu pungdýr komu vesalings þeldökku konunni frá þriðja heiminum til að gera svona dodo. Hún hljóti að hafa verið viljalaust verkfæri einhvers hægrisinnaðs hórkarls frá austur evrópu.
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 18:25
Haha feministar grjóthalda kjafti núna. Þær eru svo æðislega skammsýnar að það er löngu hætt að vera fyndið. Annars finnst mér ekkert að þessu dómi. Þegar fólk er byrjað að neyða fólk út í vændi með ofbeldishótunum þá er eins gott að lögin og lagana verðir séu á sínum stað. Það er alveg sama hver á í hlut. Það á enginn rétt á því að hefta frelsi nokkurs manns eða svo framarlega sem það gengur ekki á rétt annars manns.
SjonniG (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 20:17
Haha feministar grjóthalda kjafti núna. Þær eru svo æðislega skammsýnar að það er löngu hætt að vera fyndið. Annars finnst mér ekkert að þessu dómi. Þegar fólk er byrjað að neyða fólk út í vændi með ofbeldishótunum þá er eins gott að lögin og lagana verðir séu á sínum stað. Það er alveg sama hver á í hlut. Það á enginn rétt á því að hefta frelsi nokkurs manns eða svo framarlega sem það gengur ekki á rétt annars manns.
Sjonni G (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.