6.9.2010 | 17:09
Tæknilega gjaldþrota
Það er greinilegt á máli bankastjórans að Gaumur er ekki borgunarmaður fyrir skuldunum, þannig að stjórnendur Gaums eru búnir að valda bankanum fjárhagslegu tjóni.
Af hverju í ósköpunum tekur bankinn ekki Gaum yfir og fær einhverja nýja stjórnendur sem eru hæfari heldur en fyrri stjórnendur sem eru búnir að koma fyrirtækinu tæknilega í gjaldþrot þó að bankinn haldi þeim á floti.
Það hlýtur að vera hagsmunir bankans að það komi hæfari stjórnendur að fyrirtækinu, þannig að bankinn hámarki sína innheimtu.
![]() |
Á ekki fyrir skuldunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Jóhannsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir þetta er og verða mun skíta banki þar til hann deyr!
Sigurður Haraldsson, 7.9.2010 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.