19.6.2015 | 16:32
Vald
Talandi um vald eða valdleysi kvenna í heiminum.
Er hægt að hafa meiri vald í lífinu heldur en það vald að ákveða hvort einstaklingur fái að fæðast í heiminn eða ekki?
Það er meira vald heldur en venjulegur maður mun nokkurn tíma hafa.
Og þegar talað er um vald kvenna yfir líkama sínum.
Að sjálfsögðu hafa konur vald yfir líkama sínum, en hafa þær vald yfir líkamanum sem er inni í konunni?
Snýst um vald kvenna yfir eigin líkama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Jóhannsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð hugleiðing Ólafur.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.6.2015 kl. 17:40
Fóstrið er EKKI líkami móðurinnar, heldur sérstakt líf.
Eða síðan hvenær er fóstrið líkami móðurinnar? Fóstrið hefur sína eigin genabyggingu, blóðflokk, ónæmiskerfi, og engin kona er um tíma með tvö andlit og á öðrum tímbilum eitt andlit. Það tilheyrir ekki konum umfram karlmenn að vera með sínar eigin hendur ýmist tvær eða fjórar. Og fóstur hafa komizt lífs af, jafnvel hér á landi, eftir aðgerðina.
Femínistar þurfa að fræðast um eigin lífseðli og lífskrafti fóstursins, ennfremur að kynna sér, að fósturdeyðing vegna kyns kemur nær alfarið niður á MEYFÓSTRUM.* Rennur þessum konum ekki blóðið til skyldunnar að standa með kynsystrum ínum?
* Fósturdeyðing vegna kyns!
Lífsréttur, 20.6.2015 kl. 04:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.