28.6.2015 | 23:27
Átak í menntun drengja
Af hverju er enginn að gera neitt í þessu?
Það þarf að gera átak í menntun drengja og hvetja þá áfram í háskólanám.
Það má líka gera átak í að fá stelpur í iðnnám og í stýrimannaskólann til að jafna kynjahlutfallið þar.
Karlar sækja síður í háskólanám | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Jóhannsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vegna þess að menntafólk er svo mikils metið hér, virt og fær svo góð laun.... Nei, hið nýja Ísland hefur ekkert með menntafólk að gera.
Espolin (IP-tala skráð) 29.6.2015 kl. 03:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.