alþýðuhetja

sá heimildarmyndina um fatlaða bóndann Ástþór í sjónvarpinu áðan.

mikið rosalegt hugrekki og kraftur býr í þessum manni sem lætur ekkert stoppa sig.

maður fer að hugsa um hvað manns eigin vandamál eru í rauninni hjóm eitt í samanburði við menn eins og Ástþór sem glímir við alvöru vandamál með stálviljann einann að vopni og sigrast á þeim.

ég get vel tekið undir með Guðmundi, pabba Bjarkar sem bloggaði að þessi maður ætti skilið Fálkaorðuna ef einhver ætti hana skilið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Jóhannsson

Höfundur

Ólafur Jóhannsson
Ólafur Jóhannsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband