26.3.2008 | 23:56
foreldrahlutverk
sá brot úr heimildarþætti í sjónvarpinu áðan um einhleypar konur sem fara í tæknifrjóvgun og ala síðan börnin upp einar.
fór að velta því fyrir mér hvort þetta væri þróunin í framtíðinni, það er einhleypar konur eignuðust börn í tæknifrjóvgun og einhleypir karlar eignuðust börn með því að ættleiða.
þá væri sú staða komin upp að börn þyrftu bara eitt foreldri, í öðru tilvikinu þyrfti barnið ekki föður og í hinu tilvikinu þyrfti það ekki móður.
væri það ekki svolítið skrítin staða?
Um bloggið
Ólafur Jóhannsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.