Lausn á atvinnuleysinu?

Nú stefnir í 10% atvinnuleysi á Íslandi með tilheyrandi útgjöldum hjá ríkissjóði. Ekkert virðist í augsýn hjá stjórnvöldum í atvinnumálum. Fólk er jafnvel farið að leita fyrir sér erlendis með vinnu. Hvaða vit er í því að Íslendingar rífi sig upp með rótum og flytji til útlanda þegar næg vinna er á Íslandi sem unnin er af útlendingum? Er ekki kominn tími til að Íslendingar þakki þessu ágæta fólki fyrir vel unnin störf en að nú sé kominn tími til að standa upp fyrir atvinnulausum Íslendingum?  Væri ekki nær að benda útlendingunum á þessi störf sem bjóðast til dæmis í Kanada, Noregi og Svíþjóð? Eins og staðan er í dag eigum við nóg með okkur.

Eða er þetta kannski mál sem má ekki ræða á tímum pólitísks rétttrúnaðar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Jóhannsson

Höfundur

Ólafur Jóhannsson
Ólafur Jóhannsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 221

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband