Leiđin ađ takmarkinu

Nú fer kosningabaráttan ađ hefjast fyrir alvöru. Mikiđ vildi ég ađ hún myndi snúast um hvađa leiđir eru til úrbóta eru bestar til ađ koma okkur út úr kreppunni en ekki einhverja flotta frasa sem líta vel út en er svo ekkert á bak viđ. Ég held ađ allir geti veriđ sammála um takmarkiđ, ţ.e. ađ bćta hag landsmanna en menn greinir á um ađferđirnar til ađ ná ţessu takmarki. Ég vona ađ allir flokkarnir komi međ skýrar tillögur um leiđir sem ţeir vilja nota til ađ ná ţessu takmarki svo ađ fólkiđ geti valiđ á milli. Ţađ er ekki nóg ađ koma međ eitthvađ sem hljómar vel eins og: "Vilja verja velferđina" ef ţađ kemur ekki fram hvernig menn ćtla ađ fara ađ ţví ađ verja hana. Ţađ vćri gaman ađ fá einu sinni alvöru debatt um leiđir í pólítík í stađinn fyrir ţetta venjulega argaţras eins og: "Ríkisstjórnin gerđi ţetta eđa ríkisstjórnin gerđi ţetta ekki eđa fyrrverandi ríkisstjórn gerđi ţetta eđa ekki".

Punkturinn er ađ kosningabaráttan á ađ snúast leiđir ađ takmarkinu en ekki takmarkiđ sjálft.


mbl.is Vilja verja velferđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Framtídin er thví midur KOLSVÖRT fyrir íslendinga:

Verd á húsnaedi mun snarlaekka:  80% laekkun midad vid verdid í dag er ekki ólíkleg.  Íbúd sem kostar 25 millur í dag gaeti eftir 2 ár kostad 5 millur.   Laekkun 20 millur.

Ástaedan er ad efnahagur landsins er í algjörri rúst.  Thad verdur eftir engu ad saekjast á klakanum.  Flestir sem geta munu yfirgefa landid.  Fólk á ekki neitt.  Fólk er í mínus.  Stórum mínus.

Thví midur tóku kjósendur hlutverk sitt ekki alvarlega thegar their kusu aftur og aftur spillingarflokkinn og framsókn, thrátt fyrir ad thessir flokkar beinlínis raendu fólkid.  Thessir flokkar afhentu útvöldum audlindir sjávar og banka landsmanna.  Afleidingarnar eru hrottalegar.  Kjósendur ádurnefndra flokka eiga sökina á ástandinu.

Heimska theirra sem aetla núna í komandi kosningum ad kjósa spillingarflokkinn vellur út úr eyrum theirra og skilur eftir sig gulgraena og illa lyktandi slód til og frá kjörklefanum.

Vonadi tekst íslendingum ad standa saman og verja hag gamla fólksins og hag fólksins sem núna hafa of lág laun.

Laegstu laun eiga ad vera thad há ad venjulegt fólk geti lifad af theim.  Frjálslyndiflokkurinn er med rétta stefnu í theim málum.  S og VG hafa sennilega líka thá stefnu.   

Formadur framsóknar virdist vera ágaetis madur.  Hann hefur sýnt ábyrgd med thví ad stydja stjórnina.  Hann getur kannski gert eitthvad gott med flokkinn.  Eitthvad annad en einn mesti drulluhali og skadvaldur íslandssögunnar Halldór Ásgrímsson.

ksdaskdf (IP-tala skráđ) 16.4.2009 kl. 00:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ólafur Jóhannsson

Höfundur

Ólafur Jóhannsson
Ólafur Jóhannsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband