10.12.2009 | 23:39
Lausn á atvinnuleysinu?
Ég heyrði ágæta hugmynd um daginn um hvernig eigi að bregðast við atvinnuleysinu og skapa fleiri störf. Það er að það fólk sem talar íslensku gangi fyrir með störf á Íslandi. Þeir úlendingar sem ekki nenna að leggja það á sig að læra íslensku mundi þá flytja úr landi og atvinnuleysistölurnar myndu lækka. Hvaða vit er annars í því að þúsundir erlendra farandverkamanna séu að vinna hér á meðan atvinnuleysi ríkir í landinu?
![]() |
Atvinnuleysi 8% í nóvember |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Jóhannsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.