15.12.2009 | 01:46
loftslagsmál vs peningar
Það er sama hvað haldnir eru margir fundir og ráðstefnur, á meðan það er fjárhagslega hagkvæmt að menga og mikill kostnaður er í því að draga úr mengun, þá gerist ekki neitt.
Stjórnmálamenn geta talað digurbarkalega um loftslags og umhverfismál, en á meðan svona miklir fjárhagslegir hagsmunir liggja í því að halda ástandinu óbreyttu þá verða engar breytingar, því miður.
Eina leiðin til að breyta þessum málum er að gera það fjárhagslega hagkvæmt að draga úr mengun.
En hvernig það væri hægt veit ég ekki og auglýsi hér með eftir hugmyndum.
Gagnrýna danska formanninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Jóhannsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.