"eitthvað annað"?

Stórar og mengandi verksmiðjur er það sem þessi stjórn kemur með sem útspil í endurreisn atvinnulífsins.

Var það ekki örugglega Steingrímur og hans fólk sem göluðu hvað hæst þegar Kárahnjúkaframkvæmdirnar stóðu sem hæst? Þau vildu alls ekki fá mengandi verksmiðjur inn í hið ósnortna og hreina Ísland heldur eitthvað annað. Nú situr þetta sama fólk við stjórnvölinn og er því í kjöraðstöðu til að koma þessu "eitthvað annað" í framkvæmd. Nú er bara að koma í ljós að það var ekkert á bak við gífuryrðin á sínum tíma og þau hafa engar aðrar hugmyndir en mengandi verksmiðjur.

Þvílíkt froðusnakk og lýðskrum.


mbl.is Risaverksmiðja í pípunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lastu bara fyrirsögnina? Þessi verksmiðja á að taka mengunina frá Grundartanga og breyta henni í eldsneyti, og þar með draga úr heildarútblæstri mengandi efna á landinu og úr þörfinni fyrir innflutt eldsneyti.

Banani (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 23:32

2 identicon

Sammála fyrri ræðumanni, þú virðist ekki hafa lesið greinina.

Hér er um að ræða verksmiðju sem minnkar mengun, býr til eldsneyti og þar með talið þörfina á innfluttu eldsneyti.

Það væri gaman ef þú gætir tekið fram hvernig þessi verksmiðja mengi svona hrikalega eins og þú heldur fram.

Reynir (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 07:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Jóhannsson

Höfundur

Ólafur Jóhannsson
Ólafur Jóhannsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband