Hagsmunir bankans?

Hvernig getur það verið hagsmunir bankans að leyfa fyrri eigendum að eiga forkaupsrétt að Högum?

Það er ljóst að tengsl þessarra manna við fyrirtækið er að skaða það og fullt af fólki er hætt að versla við Haga út af því.

Það hlýtur að þjóna hagsmunum bankans best að skera á öll tengsl við fyrri eigendur og fá aftur viðskipti fólksins sem fór annað að versla. Og aukin viðskipti auka jú verðmæti fyrirtækisins.

Eða halda menn kannski virkilega ennþá að þessir menn séu algjörir fjármálasnillingar?

Annað hefur heldur betur komið í ljós!


mbl.is Skráningu Haga frestað til hausts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Jóhannsson

Höfundur

Ólafur Jóhannsson
Ólafur Jóhannsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband